Spjall við Sverri

Sverrir spjallaði nýlega við bókmenntasíðuna fínu, Bókaskáp Ástu. Þar bar margt á góma, meðal annars bókaknippin nýju frá AM forlagi.

Viðtal

Sverrir rabbaði við Ágúst Borgþór, kollega sinn og blaðamann hjá DV, um bókaknippi AM forlags.

Sjónvarpsviðtal

Sverrir fór í sjónvarpsþáttinn Mannamál á Hringbraut og spjallaði þar við Sigmund Erni Rúnarsson.

Útvarpsviðtal

Sverrir spjallaði við Jórunni Sigurðardóttur, útvarpskonu, í þættinum Orð um bækur. Aðrir góðir gestir í þættinum eru Fríða Ísberg og Haukur Ingvarsson. Viðtalið við Sverri hefst á mínútu 12:30.

Lífsgleðin hefst í listinni

Sverrir spjallaði nýverið við Stúdentablaðið, meðal annars um nýútgefið bókaknippi sitt, íslenskuna og samtímann.

Sverrir í Kiljunni

Sverrir kíkti til Egils Helgasonar í Kiljunni og spjalla þeir um nýútgefið bókaknippi Sverris.