Heimafólk

Sverrir Norland

Litlu síðar, að loknu smáhjali og stuttri þögn sem jaðraði við að vera óþægileg – pabbi virkaði álíka óstyrkur og ég – sneri freknótta þjónustustúlkan aftur með drykkina okkar og þegar hún hafði lagt þá á borðið, hallaði pabbi sér að henni og þuklaði hana klaufalega um aðra rasskinnina.