Erfðaskrá á útdauðu tungumáli

Sverrir Norland

Ég er alltaf orðlaus
(yfir því einu að vera til).

Og samt halda orðin
áfram að koma …