Hið agalausa tívólí

Sverrir Norland

Sú ákvörðun að lifa án internetsins, og setja símann sinn alltaf á flugvélarstillingu áður en hún sneri heim í skjálausa helgidóminn, sjokkeraði marga af nánustu ættingjum og vinum Elísabetar.